Um okkur
Orkugreining er fyrirtæki sem leggur áherslu á að efla vitund og innri styrk einstaklinga. Allar vörur eru hannaðar til að veita innblástur, dýpri skilning og jákvæða orku. Plakötin eru ný hönnun sem hvetur til sjálfsþekkingar og sjálfstrausts.
Eftir vandlega ígrundun ákváðum við að nota gull í hönnun okkar, þar sem það endurspeglar kjarna fyrirtækisins. Í Feng Shui táknar gull gnægð, styrk og jákvæða orku og stuðlar að jafnvægi og flæði lífsorku.